Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Miskunn

Miskunn

Hvað felst í miskunn?

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Sl 51:1, 2 – Þegar Davíð konungur sárbænir Jehóva um miskunn er hann að biðja hann að fyrirgefa sér og hreinsa sig af synd sinni.

    • Lúk 10:29–37 – Jesús segir dæmisögu um Samverja sem sýndi Gyðingi góðvild og umhyggju til að hjálpa okkur að skilja hvernig við getum sýnt miskunn.

Hvers vegna þurfa allir á miskunn að halda?

Hvernig er Jehóva góð fyrirmynd í að sýna miskunn?

2Mó 34:6; Neh 9:17; Sl 103:8; 2Kor 1:3

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Job 42:1, 2, 6–10; Jak 5:11 – Jehóva sýnir Job miskunn og kennir honum að sýna örðum miskunn.

    • Lúk 15:11–32 – Jesús lýsir miskunn Jehóva með því að gefa dæmi um hvernig faðir kemur fram við uppreisnargjarnan son sem iðrast.

Af hverju sýnir Jehóva okkur miskunn?

Hvernig gerir lausnarfórn Krists okkur kleift að fá fyrirgefningu synda?

Hvers vegna ættum við að biðja um miskunn og aldrei taka hana sem sjálfsögðum hlut?

Lúk 11:2–4; Heb 4:16

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Sl 51:1–4 – Davíð konungur er miður sín vegna synda sinna og sárbænir Jehóva auðmjúkur um miskunn.

    • Lúk 18:9–14 – Jesús segir dæmisögu til að leggja áherslu á hvernig Jehóva sýnir þeim miskunn sem viðurkenna auðmjúkir mistök sín.

Hvernig geta jafnvel þeir sem drýgja alvarlegar syndir hlotið miskunn?

5Mó 4:29–31; Jes 55:7

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 2Kr 33:9–13, 15 – Manasse er mjög illur konungur en iðrast og sárbænir Guð um miskunn. Hann verður konungur aftur og sýnir með verkum sínum að hann sé breyttur maður.

    • Jón 3:4–10 – Nínívemenn eru gríðarlega ofbeldisfullir og hafa drepið marga. En þeir iðrast og Guð sýnir þeim miskunn.

Af hverju er mikilvægt að viðurkenna syndir okkar fyrir Jehóva og breyta um stefnu til að hljóta miskunn hans?

Miskunn Jehóva hlífir okkur ekki við öllum afleiðingum synda okkar

Af hverju eigum við að vera miskunnsöm?

Hvaða áhrif getur það haft á samband okkar við Jehóva ef við erum ekki miskunnsöm?

Mt 9:13; 23:23; Jak 2:13

Sjá einnig Okv 21:13.

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Mt 18:23–35 – Jesús segir dæmisögu til að sýna að sá sem er ekki miskunnsamur muni ekki hljóta miskunn Jehóva.

    • Lúk 10:29–37 – Þekkt dæmisaga sýnir að Jehóva og Jesús hafa ekki velþóknun á þeim sem sýna ekki miskunn en að þeir hafa velþóknun á þeim sem eru eins og miskunnsami Samverjinn.

Hvernig kemur Jehóva fram við þá sem eru miskunnsamir?