Sálmur 120:1–7

  • Útlendingur sem þráir frið

    • ‚Bjargaðu mér frá svikulli tungu‘ (2)

    • „Ég vil frið“ (7)

Uppgönguljóð.* 120  Ég hrópaði til Jehóva í angist minni+og hann svaraði mér.+   Jehóva, bjargaðu mér frá ljúgandi vörumog svikulli tungu.   Hvað ætlar Guð að gera við þig, þú svikula tunga,+og hvernig mun hann refsa þér?*   Með beittum örvum+ hermannsinsog glóandi viðarkolum.+   Æ, ég hef þurft að búa sem útlendingur í Mesek!+ Ég hef búið hjá tjöldum Kedars.+   Ég hef búið allt of lengimeðal þeirra sem hata frið.+   Ég vil frið en hvað sem ég segivilja þeir stríð.

Neðanmáls

Orðrétt „hvað mun hann leggja á þig“.