Sálmur 127:1–5

  • Án Guðs er allt til einskis

    • „Ef Jehóva byggir ekki húsið“ (1)

    • Börn eru umbun frá Guði (3)

Uppgönguljóð. Eftir Salómon. 127  Ef Jehóva byggir ekki húsiðerfiða smiðirnir til einskis.+ Ef Jehóva verndar ekki borgina+vakir vörðurinn til einskis.   Það er til einskis að þið farið snemma á fætur,leggist seint til hvíldarog stritið fyrir mat ykkarþví að hann sér fyrir þeim sem hann elskar og lætur þá sofa vært.+   Börn* eru gjöf frá Jehóva,+ávöxtur móðurkviðarins er umbun.+   Eins og örvar í hendi kappanseru synir sem maður eignast ungur að árum.+   Sá maður er hamingjusamur sem fyllir örvamæli sinn með þeim.+ Þeir verða sér ekki til skammarþví að þeir tala við óvini í borgarhliðinu.

Neðanmáls

Orðrétt „Synir“.