1.–7. júlí
SÁLMUR 57–59
Söngur 148 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)
1. Jehóva stöðvar þá sem veita fólki hans andstöðu
(10 mín.)
Davíð neyddist til að fela sig fyrir Sál konungi. (1Sa 24:3; Sl 57, yfirskrift)
Jehóva stöðvaði ráðabrugg andstæðings Davíðs. (1Sa 24:7–10, 17–22; Sl 57:3)
Ráðabrugg andstæðinga snýst oft í höndum þeirra. (Sl 57:6; bt 220, 221 gr. 14, 15)
SPYRÐU ÞIG: Hvernig get ég sýnt traust á Jehóva þegar ég verð fyrir andstöðu? – Sl 57:2.
2. Andlegir gimsteinar
(10 mín.)
Sl 57:7 – Hvað merkir það að vera staðfastur í hjarta? (w23.07 18, 19 gr. 16, 17)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?
3. Biblíulestur
(4 mín.) Sl 59:1–17 (th þjálfunarliður 12)
4. Þrautseigja – hvernig fór Páll að?
(7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu MYNDBANDIÐ og ræddu síðan um lmd kafla 7 liði 1, 2.
5. Þrautseigja – Iíkjum eftir Páli
(8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Byggð á lmd kafla 7 liðum 3–5 og „Sjá einnig“.
Söngur 65
6. Staðbundnar þarfir
(15 mín.)
7. Safnaðarbiblíunám
(30 mín.) bt kafli 12 gr. 1–6, rammi á bls. 96