VARÐTURNINN September 2015 | Líf eftir dauðann – er það mögulegt?
Biblían svarar ekki einungis þeirri spurningu heldur fáum við tryggingu fyrir því sem hún lofar.
FORSÍÐUEFNI
Hvað gerist við dauðann?
Í Biblíunni er sagt frá átta einstaklingum sem dóu og fengu upprisu. Hvað höfðu þeir að segja um líf eftir dauðann?
FORSÍÐUEFNI
Vonin um að látnir fái líf á ný – getum við treyst henni?
Biblían gefur okkur tvær gildar ástæður fyrir því að geta treyst upprisunni.
ÆVISAGA
Jehóva hefur gefið mér miklu meira en ég á skilið
Eftir að hafa lamast upp að hálsi í mótorhjólaslysi fann Félix Alarcón sannan tilgang í lífinu.
LÍKJUM EFTIR TRÚ ÞEIRRA
„Þú komst fram, móðir í Ísrael“
Hvað getum við lært um trú og hugrekki af frásögu Biblíunnar af Debóru?
Biblíuspurningar og svör
Hver er tilgangur lífsins? Hvers vegna voru mennirnir skapaðir?
Meira valið efni á netinu
Hvað er stríðið við Harmagedón?
Orðið Harmagedón kemur aðeins einu sinni fyrir í Biblíunni en fjallað er um það sem það merkir víða í Biblíunni.