Saga Biblíunnar
Hvernig varðveittist Biblían?
Við getum treyst að þær hugmyndir sem koma fram í frumtexta Biblíunnar hafi varðveist nákvæmlega fram á okkar daga.
Hver skipti Biblíunni í kafla og vers?
Hvers vegna varð þetta númerakerfi vinsælt?
Biblían varðveittist þrátt fyrir andstöðu
Stjórnmálamenn og trúarleiðtogar hafa reynt að aftra því að fólk geti átt Biblíuna, afritað hana eða þýtt. Þeim hefur aldrei tekist ætlunarverk sitt.
Biblían – Einstök varðveisla í aldanna rás
Lestu um ógnir sem stöfuðu að Biblíunni og hvernig varðveisla hennar fram á okkar dag sannar að hún sé stórmerkileg.
Er Biblían áreiðanleg?
Ef Guð er höfundur Biblíunnar ætti hún að vera ólík öllum öðrum bókum.
Hefur Biblíunni verið breytt?
Biblían er mjög gömul bók. Hvernig getum við verið viss um að boðskapur hennar hafi varðveist af nákvæmni?
Biblían varðveittist þrátt fyrir tilraunir til að breyta boðskap hennar
Ófyrirleitnir menn hafa reynt að breyta boðskap Biblíunnar. Hvernig hefur texti Biblíunnar varðveist þrátt fyrir áform þeirra?